Sýna valmynd

MEIRI ÁTÖK. MEIRI HLEÐSLA. MEIRI ÁRANGUR.

Hver sem íþróttin er, markmiðið er alltaf það að verða betri. Hleðsla er íþróttadrykkur úr náttúrulegum íslenskum hágæðapróteinum sem byggir upp vöðvana. Hleðsla inniheldur engan hvítan sykur og fæst nú jafnframt kolvetnaskert og laktósafrí.

Lesa um næringu og heilsu

  • HLEÐSLA Í FERNU

    HLEÐSLA Í FERNU

    Hleðsla er íþróttadrykkur sem inniheldur prótein og kolvetni til hleðslu. Hentar vel fljótlega eftir æfingar eða á milli mála. Í Hleðslu eru eingöngu hágæða prótein úr íslenskri mjólk. Þau eru mikilvæg til uppbyggingar og viðhalds. Hleðsla er fitusnauð og kalkrík.

    250ml ferna 330ml ferna